Iðgjaldaskil

Launagreiðendum ber að senda skilagreinar fyrir hvern mánuð

Launagreiðendum ber að senda skilagreinar fyrir hvern mánuð með sundurliðun á öllum iðgjöldum til sjóða og stéttarfélaga fyrir hvern launþega til BHM, fyrir 10. hvers mánaðar.

Nauðsynlegt er að rétt númer og heiti stéttarfélags komi fram á hverri skilagrein.

Krafa myndast í netbanka launagreiðanda þegar skilagrein hefur borist og hún hefur verið bókuð þ.e. í lok dags. Eigi greiðsla sér ekki stað fyrir eindaga eru reiknaðir dráttarvextir frá gjalddaga til greiðsludags.
Gjalddagi er 15. dagur næsta mánaðar eftir útborgunarmánuð en eindagi síðasti virki dagur þess mánaðar.

Bankareikningur BHM v/iðgjalda

  • Banki: 0336-26-50000
  • Kennitala: 630387-2569

Sjá slóð á heimasíðu BHM

Hafa samband

Endilega sendu okkur fyrirspurnir og við munum svara um hæl til baka!

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search